Verkefnakista MÚÚ
Tölur og teningur
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
30 - 60 mi 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiHreyfingLífsleikniNáttúra og umhverfiÍþróttir og hreyfingMálræktLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan
Stutt lýsing:
Börnin kasta tening og ná í hluti úr nærumhverfi sem eru jafn margir og talan á teningnum gefur til kynna. 
Meginmarkmið:
Grunnur að stærfræði, telja, hreyfing og þekkja nærumhverfi og umhverfislæsi. 
Framkvæmd:
  • Börnin geta unnið öll saman í einum hópi eða í minni hópum, pörum sem og eintaklingslega.
  • Eitthvert barnanna kastar stórum teningi og verkefnið felst í því að finna og koma með á hvíta dúkinn, það sem getur tengst tölunni sem upp kemur á teningnum. 
Áhöld-efni:
Stór teningur og hvítur dúkur. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is