Verkefnakista MÚÚ
Tröllasmíð
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiHreyfingLífsleikniNáttúra og umhverfiListgreinarLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin búa til tröll úr hlutum sem finnast í nærumhverfi. 
Meginmarkmið:
Að börnin finni lausan efnivið í nærumhverfi og skapi tröll eða skúlptúra úr því sem þau finna á staðnum. Efla umhverfislæsi og samvinnu, listsköpun og ímyndunarafl. 
Framkvæmd:
  • Hægt er að gera þetta verkefni með öllum hópnum í senn, einkum ef unnið er með yngri börnum, en ef um eldri börn er að ræða getur verið gott að skipta þeim í 3 - 4 barna hópa.
  • Verkefnið felst í því að búa til tröll úr þeim efniviði sem er fyrir hendi á hverjum stað. Gæta þarf þess að gang vel um náttúruna og brýna t.d. fyrir börnum að taka aðeins það sem er laust og velta ekki við steinum sem eru fasti í jörð. 
Áhöld-efni:
Aðeins er notast við efnivið á staðnum en gagnlegt getur verið að hræra hveitilím og taka með til að festa lauf o.þ.h. á tröllin. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is