Verkefnakista MÚÚ
Ísjakaleikur
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 kennslustund.
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
HreyfingLífsleikniÍþróttir og hreyfingLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan
Stutt lýsing:
Nemendur fara í ísjakaleik sem felur í sér hlaup og eltingarleik
Tenging við námsefni:
  
Meginmarkmið:
Hreyfing og útileikir.
Framkvæmd:
Kveikja: 
Kennari kynnir leikinn með því að koma með smá sögu. Allir eiga að loka augunum og hlusta á kennarann. Sagan gæti verið eitthvað á þessa leið; Þið eruð öll selir sem búið í sjónum. Þið syndið um í tæru vatninu og veiðið ykkur fisk í matinn. Sólin skín á nefið á ykkur þegar þið syndið upp til að anda. Allt í einu dimmir og stór háhyrningur stefnir á ykkur! Hætta steðjar að!
Þegar svangur háhyrningur er í grennd er mikil hætta á ferðum. Þið verðið að hoppa í skjól upp á ísjaka. Ef ykkur
tekst að komast í skjól á ísjaka þá eruð þið hólpin – í það skiptið.. Ef ekki þá eruð þið komin í maga háhyrningsins.
Á vettvangi: 
Leikurinn er útskýrður. Lakbútum er dreift um svæðið. Nemendum er sagt að bútarnir séu ísjakar. Krakkarnir eiga að hlaupa um svæðið þar til kennarinn e 
Áhöld-efni:
   10-15 stk lakbútar (60X60).
Undirbúningur leiðbeinanda:
  
Undirbúningur barns:
  
Úrvinnsla og ígrundun:
  
ítarefni:
  
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2020-08-12
Höfundur
Náttúrskóli Reykjavíkur
Netfang
muu@reykjavik.is