Verkefnakista MÚÚ
Kóngur
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 kennslustund.
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
HreyfingNáttúra og umhverfiÍþróttir og hreyfingLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Nemendur fara í feluleik, þar sem leitað er að kóngi. Sá sem finnur kónginn á að hafa hljótt um sig og fela sig með honum. Sá sem síðastur er til að finna kónginn og félaga hans verður næsti kóngur.
Tenging við námsefni:
   
Meginmarkmið:
Hreyfing og útileikir.
Framkvæmd:
Kveikja: 
Kennari kynnir leikinn og útskýrir reglur hans. Hann tilkynnir einnig að ef að hann flautar með flautu, þá eigi allir að koma til hans. 
Reglur:
Einn nemandi er valinn til að vera kóngurinn. 
Á meðan kóngurinn fer að fela sig lokar allur nemendahópurinn augunum og telur saman upp í 50. 
Þegar talningu er lokið fara allir að leita að kónginum. 
Þegar einhver finnur kónginn á maður að hafa hægt um sig og láta engan annan vita. 
Þegar enginn sér til á maður að læðast til kóngsins og fela sig hjá honum. 
Þegar líður á leikinn fara fleiri og fleiri nemendur að hverfa. 
Leiknum líkur þegar allir hafa fundið kónginn. 
Sá sem var fyrstur að finna kónginn fær að vera kóngur í næstu umbers.
Á vettvangi: 
Nemendur leika leikinn. Ef illa gengur að finna kónginn getur kennari flautað alla saman.
Áhöld-efni:
Flauta (fyrir kennara til að kalla alla saman).
Undirbúningur leiðbeinanda:
  
Undirbúningur barns:
  
Úrvinnsla og ígrundun:
  
ítarefni:
  
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2020-08-12
Höfundur
Náttúrskóli Reykjavíkur
Netfang
muu@reykjavik.is