Verkefnakista MÚÚ
Steingervingar - Gifsmótun í sandi
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
2-4 kst.
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktListgreinarLæsi og samskipti Sköpun og menning
Stutt lýsing:
Nemendur móta gifsmyndir af fyrirbærum sem þeir finna í náttúrunni.
Tenging við námsefni:
   
Meginmarkmið:
Að steypa gifsmyndir í sandi á vettvangi
Framkvæmd:
Á vettvangi:
Nemendur velja sér nokkra hluti sem þeir hafa fundið í fjörunni, t.d. kuðung, skel, stein eða spýtu. Hann þrýstir hlutnum í sandinn þannig að sandurinn taki á sig form hlutsins. Þetta er endurtekið fyrir hvern hlut, jafnvel oftar en einu sinni. Blandið gifsduftið með vatni skv. leiðbeiningum á umbúðum. Látið gifsið renna í formin í sandinum áður en það storknar. Látið gifsið þorna í sandinum í nokkrar mínútur. Þegar gifsið hefur harðnað er óhætt að taka gifsmyndirnar upp úr sandinum og strjúka yfir þær með mjúkum bursta ef sandurinn vill loða við þær. Hæfilegt er fyrir hvern nemanda að gera 3-5 ólíkar myndir í sandinn.
Áhöld-efni:
Þetta verkefni er kjörið að vinna í rökum fjörusandi. Ef það er ekki gert þarf að hafa sand í bakka til að móta gifsmyndir í. Skeljar, spýtur, steinar og fleira sem finnst á vettvangi. Gifsduft, vatn, plastskál og plastskeið.
Undirbúningur leiðbeinanda:
      
Undirbúningur barns:
      
Úrvinnsla og ígrundun:
Steingervingar eru eftirmyndir lífvera sem lifðu fyrir milljónum ára.
ítarefni:
      
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2020-14-12
Höfundur
Náttúrskóli Reykjavíkur
Netfang
muu@reykjavik.is