Verkefnakista MÚÚ
Stjörnur á himni
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
2 kst.
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiSjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Verkefnið felur í sér að skoða og rýna í stjörnurnar á svörtum himni. Nemendur kynnast því hvernig stjörnurnar eru greindar í mismunandi stjörnumerki og búa til sitt eigið stjörnumerki með vasaljósi.
Tenging við námsefni:
    
Meginmarkmið:
Stjörnuskoðun og að gera sín eigin stjörnumerki.
Framkvæmd:
Á vettvangi: 
Stjörnuskoðun þegar himinninn er heiðskír og dimmur í skammdeginu. Nemendur leggjast á bakið og horfa upp í himinninn. Sniðugt er að láta nemendur mynda stóran hring á jörðinni þannig að axlirnar koma saman. Nemendur velja sér tveir og tveir saman eitt stjörnumerki. Þeir teikna stjörnumerkið upp eftir upplýsingum úr Stjörnuatlas eða teikna það eftir fyrirmyndinni utandyra. Þeir móta stjörnumerkið í botn dósarinnar með því að stinga göt á botninn með nálinni. Vasaljósið er að lokum sett inn í dósina og látið lýsa í gegn um götin og þannig geta nemendur varpað stjörnumerkinu á vegg, innandyra eða utan. Með yngri nemendum er hægt að tengja verkefnið við sönglagið "Það eru stjörnur á næturhimni".
Áhöld-efni:
Vasaljós, stórar nálar, dósir með þunnum álbotni.
Undirbúningur leiðbeinanda:
     
Undirbúningur barns:
    
Úrvinnsla og ígrundun:
   
ítarefni:
   
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2020-14-12
Höfundur
Náttúrskóli Reykjavíkur
Netfang
muu@reykjavik.is