Verkefnakista MÚÚ
Bolti á dúkum
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Bolti á dúk - Hægt að framkvæma hvar sem er 
Meginmarkmið:
Markmið er að að fá börnin til að vinna saman og láta bolta rúlla á milli hólfa þannig skipulagt. 
Framkvæmd:
  • Börnin halda á hvítum dúk á lofti á milli sín. Á dúknum eru göt sem eru númeruð. 
  • Bolti er látinn ofan á dúkinn og börnin í samvinnu láta boltann renna á milli talnanna, frá 1-10.
  • Einnig er hægt að festa á dúkinn ýmislegt úr náttúrunni sem boltinn þarf að heimsækja á leiðinni . 
Áhöld-efni:
Dúkur úr mjúku efni sem klippt hafa verið göt á (sjá mynd). Bolti sem er aðeins stærri en götin á dúkknum. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-15-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is