Verkefnakista MÚÚ
Bókstafur á spjaldi
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Sköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin safnar ýmsu smálegu úr nærumhverfi og mótar staf úr þvi sem það finnur.
Framkvæmt hvar sem er, svo fremi sem efniviður sé til staðar, s.s. lauf, smásteinar, greinar, kuðungar eða annað smálegt. 
Meginmarkmið:
  • Að barnið þekki stafina og myndi bókstaf með skapandi hætti.
Framkvæmd:
  • Barnið safnar ýmsu smálegu afsömu gerð, s.s.s nokkrum laufum eða smásteinum.
  • Barnið fær spjald hjá kennaranum og raðar á það því sem það hefur safnað. Úr efniviðnum myndar barnið stafinn sinn. 
  • Því næst, nær barnið í eitthvað sem á sama staf.
  • Dæmi: 
  • Júlía safnar nokkrum laufum og raðar þeim í "J" á spjaldið sitt. Því næssækirJúlía "Jörð" (mold) sem hún setur áspjaldið hjá stafnum sínum. 
  • Sumir fara þá leið að láta barnið safna því sem á sama staf og það sjálft og notaþað til að móta stafinn á spjaldið. 
  • Dæmi: Júlía mótar stafinn "J" úr "jörðinni" (moldinni sem hún náði í. 
Áhöld-efni:
Efniviður á stanum 
Eitt papaspjald á barn .
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-15-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is