Verkefnakista MÚÚ
Draumaplantan
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiLífsleikniNáttúra og umhverfiMálræktListgreinarLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Börnin búa til sína draumaplöntu úr efnivið í nærumhverfinu, þau fara saman yfir hvernig hún lítur út og hverjir eiginleikar draumaplöntunnar er. Efniviður fundinn í nærumhverfi.


Meginmarkmið:
Að börnin lesi náttúruna og eru skapandi
Framkvæmd:
  • Æskilegt er að byrja á því að ræða við börnin um plöntur. Með því er dregin fram þekking barnanna og reynsla af plöntum sem hægt er að tenga við síðar.
  • Því næst er rætt um hvernig plntur þjónusta okkur, þe.e. trélitir eru úr trjám, föt eru mörg úr náttúrulegum efnum (s.s. hör, bómull), allt grænmeti og ávextir eru plöntur, plöntur mynda súrefni sem við öndum að okkur o.s.frv. 
  • Því næst vinna börnin, öll saman eðaí smærri hópum, að því að búa til sína draumaplöntu úr efnivið í nærumhverfi, t.d. strá, lauf, gras o.s.frv. 
  • Að lokum eru allar plönturnar sem búnar voru til, skoðaðar og börnin segja frá eiginleika þeirra og hvaða gagn við höfum af hverri og einni. 
Áhöld-efni:
Margvíslegur efniviður úr náttúrunni áhverjum stað. 
Undirbúningur leiðbeinanda:
Efniviður - allt mögulegt sem finnst í nærumhverfi.
Lítill hvítúr dúkur  eða spjald til að raða draumaplöntunni á. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-15-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is