Verkefnakista MÚÚ
Felum og finnum 1 - Fjársjóðsleit
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Fjársjóðssteinar eru faldir í nærumhverif og raðað á númeraspjöld. 
Meginmarkmið:
Börnin hreyfa sig, upplifa nærumhverfi, læra að telja. 
Framkvæmd:
  • Kennarinn, eða tvö til þrjú börn í sameiningu, fela fjársjóðssteina í nágrenninu ámeðan hinir grúfa sig. 
  • Kennarinn leggur svo niður tölustafi eftir því hversu margir steinar voru fladir (sjá mynd).
  • Kennarinn gefur börnunum fyrirmæli um að safna saman fjársjóssteinum og leggja þá á tölustafina hvern á fætur öðrum. Þannig geta börnin auðveldlega fylgst með hversu margir steinar hafa fundist og hversu marga á enn eftir að finna.
Áhöld-efni:
Fjársjóðssteinar - Steinar sem hafa verið málaðir gulllitaðir eða gulir ogjafnvel skreyttir með gimmeri. 8 - 10 steinar eru hæfilegur fjöldi. Tölustafir úr pappa, gjarnan plastaðir, jafn margir og steinarnir.  
Undirbúningur leiðbeinanda:
Fjársjóðssteinar - Steinar sem hafa verið málaðir gulllitaðir eða gulir ogjafnvel skreyttir með gimmeri. 8 - 10 steinar eru hæfilegur fjöldi. Tölustafir úr pappa, gjarnan plastaðir, jafn margir og steinarnir.  
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-15-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is