Verkefnakista MÚÚ
Felum og finnum 2 - Klemmur á ferð og flugi
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiHreyfingLífsleikniNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Klemmufiðrildi eru falin í nærumhverfi og börnin leita að þeim. Eða börn hengja klemmufiðrildi á staði sem þeim finnst áhugaverðir og segj frá. 
Meginmarkmið:
Umhverfislæsi, 
Framkvæmd:
  • Kennarinn, eða tvö til þrjú börn í sameiningu, fela klemmur eða klemmufirðirldi í nágrenninu á meðan hinir grúfa sig. 
  • Kennarinn gefur börnunum fyrirmæli um að safnasaman fiðrildum og leggja þau á hvítan dúk. 
  • Hægt er að leggja klemmurarn á töluspjöld líkt og gert er í Felum og finnum 1 - Fjársjóðsleit. 
  • Einnig erhægt að felehverju barni að festa klemmu á stað sem þvi finnst fallegur eðe áhugaverður. Þegar öll börnin haf fest klemmur getur verið mjög skemmtilegt að ganga á milli þeirra allra og hlusta á börnin segja frá því hvers vegna þau kusu að festa klemmunaá þennan stað. 
Áhöld-efni:
Klemmur eða klemmufiðrildi og hvítur dúkur. 

Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-15-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is