Verkefnakista MÚÚ
Felum og finnum 3 - Tíu týndir
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiHreyfingLífsleikniNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Hlutir úr skóla faldir úti. 
Meginmarkmið:
Upplifa nærumhverfi og umhverfislæsi 
Framkvæmd:
  • Áður en farið er út safna börnin saman tíu hlutum til að taka með og felaeinhverstaðar úti.
  • Kennarinn, eða tvö til þjú börn í sameiningu, fela þessa tíu hluti sem hópurinn hefur tekið með sér úr leikskólanum. 
  • Kennarinn gefur börnunum fyrirmæli um að safna saman hlutunum og leggjaþá á hvíta dúkinn. 
  • Hægt er að leggjahlutina á töluspjöld líkt og gert er í felum og finnum 1 - Fjársjóðsleit. 
  • Einnig er hægt að ganga í sameiningu á milli hlutanna og hjálpast að við að koma augaa á þá. 
Áhöld-efni:
Tíu hlutir úr skólanum og hvítur dúkur 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-15-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is