Verkefnakista MÚÚ
Finnum fjöldann
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Nemendur finna hluti og leggja niður á dúk þar sem réttur fjöldi á við. 
Meginmarkmið:
Að nemendur skoði í kringum sig og finni réttan fjölda af eins hlutum. Markmiðið er að þau telji, skoði nærumhverfi og náttúrulæsi.  
Framkvæmd:
  • Börnin vinna í pörum.
  • Börnin eru beiðin um að finna smáhluti í nærumhverfi til þess að leggja niður á dúk. t.d.  steina, lauf, blóm, barr o.s.frv. 
  • Kennarinn segir hverju pari af börnum, hvaða fjölda þau eigi að safna. Gott getur verið að afhenda þeim spjald með samsvarandi tölustaf á. 
  • Börnin velja hvaða hluti þau koma með á dúkinn, en allir þurfa að vera eins og fjöldinn rétttur miðað við fyrirmæli kennarans. Hægt er að biðja börnin um að koma með eitthvað sem  er það smátt að rúmist fyrir í lófa þeirra. 
  • Hlutirnir eru lagðir á dúkinn hja samsvarandi tölustaf og þegar allir hafa komið til baka er gott að fara yfir tölustafina, fjöldann (teljahlutina við hvern tölustaf og ræða hvað það er). 
Áhöld-efni:
Talnadúkur - Hvítur dúkur sem búið að er að teikna tölur á frá 1 og upp í 10 þar sem börnin geta lagt rétta fjölda af hluta við rétta tölu. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is