Verkefnakista MÚÚ
Finnum liti 1 - Leitum saman
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan
Stutt lýsing:
Börnin finna hluti í nærumhverifi sem eru eins á litin og litaspjöld sem sett eru á dúk. 
Meginmarkmið:
Að skoða nærumhverfi, náttúrulæsi, hreyfing og upplifun. 
Framkvæmd:
  • Börnin safnastsaman umhverfis hvítan dúk
  • Kennarinn er með bunka af litasjöldum og dregur eða lætur barn draga, eitt spjald úr bunkanum. Þetta spjald er lagt á dúkinn og öll börnin eiga að leita að einhverju í umhverfinu sem er í þessum lit. Þau koma með það og leggja á dúkinn. 
  • Gaman er að ræða við börnin hvað aliti er auðvelt að finna og hvaða liti er erfitt að finna í umhverfinu, hvaða litir eru í náttúrunni og hvaða litir finnast aðeins í rusli í umhverfinu o.s.frv. 
Áhöld-efni:
Hvítur dúkur og plöstuð litaspjöld 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is