Verkefnakista MÚÚ
Finnum liti 2 - Litadýrð í umhverfinu
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Börnin leita að hlutum í náttúrunni sem eru í sama lit eða líkjast þeim litum sem eru á litaspjöldum. 
Meginmarkmið:
Umhverfilæsi, náttúrupplifun
Framkvæmd:
  • Börnin vinna í pörm. 
  • Kennarinn er með bunka aflitaspjöldum oglætur hvert par i senn draga eitt spjald úr bunkanum. 
  • Börnin eiga að leita að einhvrju í umhverfinu sem er í þessum lit, ekki endilega aðeins náttúrulega hluti. 
  • Hluturinn erlagður á hvíta dúkinn ásamt litaspjaldinu og því næst er hægt að deila út næsta spjaldi. 
  • Í útinámi með yngstu börnunum getur átt við aað allir hjálpist að við aðleita að sama litnum en eldri börn geta unnið tvö og tvö saman eða einstaklinslega. 
Áhöld-efni:
Hvítur dúkur og plöstuð litaspjöld. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is