Verkefnakista MÚÚ
Finnum rímorð
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiLífsleikniNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin velja orð af spjöldum og reyna að finna orð sem ríma
Meginmarkmið:
Umhverfis og náttúrulæsi, rím. 
Framkvæmd:
  • Börnin fá rímorð á spjaldi hjá kennaranum sem les fyrir þau orðiið. 
  • Verkefnið felst í því að bönin eiga að leita að einhverju sem rímar við orðið sem þau hafa fengið hjá kennaranum. 
  • Ef hægt er, erskemmtilegt að börnin taki mynd af því sem þau finna.
  • Hægt er að láta börnin útbúa ramma úr  pappa og taka með sér og ramma inn umhverfið  sem leitað er að rímorðum 
Áhöld-efni:
Orðaspjöld sem eru sett í plast - t.d. Hvað rímar við fjara/fjall/steinn/tré/gras o.s.frv. 
Hægt er að nota sömu spjöldin ogí Felum og finnum orð. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is