Verkefnakista MÚÚ
Form 1 - Röðum á formin
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin skoða form og finna svo efnivið í nærumhverfi til að mynda formið.
Meginmarkmið:
skilja form og auka náttúrulæsi. 
Framkvæmd:
  • Þessi leikur er mjög góður inngangsleikur að því að vinna með form. Þess vegna hentar hann sérstaklega yngstu börnunum. Leikurinn hentar líka vel börnum sem eru að ná tökum á íslensku.
  • Eitt formspjald er lagt á jörðina. Kennarinn ræðir við börnin hvaða form það sé (hringur, þríhyrningur, ferningur, rétthyrningur.).
  • Hópurinn kemur sér saman um hvaða efnivið skuli nota fyrir formið. T.d. laufblöð eða smásteina. 
  • Öll börnin safna efniviði og raða á formið. 
Áhöld-efni:
Stór spjöld með formum, þannig að formin séu um 30-40 cm á kant. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is