Verkefnakista MÚÚ
Form 2
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiListgreinarLæsi og samskipti Sköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin finna hluti úr nærumhverfi ogmynda form. 
Meginmarkmið:
Að læra að þekkja form, umhverfislæsi. 
Framkvæmd:
  • Þessi leikur er mjög góður inngangleiur að því að vinna með form. Þess vegna hentar hann sérstaklega yngstu börnunum. Leikurinn hentar líka vel börnum sem eru að ná tökum á íslensku. 
  • Kennarinn ræðir við börnin hvaðaform þau þekki (hringur, þríhyrningur, ferningur, réthyrningur). Hann getur líka hft formspjöld til stuðnings.
  • Hópurinn kemursér saman um hvaða form skuli raða í. 
  • Öll börnin safna efniviði að eigin vali og raða hvert og eitt í formið.
Áhöld-efni:
Stór spjöld með formum,þannig að formin séu um 30-40cm ákant. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is