Verkefnakista MÚÚ
Form 3 - Felum formin
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiÍþróttir og hreyfingMálræktLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Börnin skoða form og bera saman við form í náttúrunni.
Meginmarkmið:
Að læra að skilja form, náttúru og umhverfislæsi. Grunnform í stærðfæði 
Framkvæmd:
  • Kennarinn ræðir við börnin hvaða form þau þekki (hrngur,þríhyrningur, ferningur, rétthirningur). Hann getur líka haft formspjöld til stuðnings. 
  • Á meðan börnin grúfa sig, dreifirkennarinn formumum nágrennið. 
  • Kennarinn gefur börnunum svo fyrirmæli um hvaða form þau eigi að finna og koma með áhvítan dúk. 
Áhöld-efni:
Fraðform eða pappaform. Gott er að hafa formin í björtum ltium til að auðvelda börnunum að koma auga á þau. 
Hvítur dúkur til að safna formunum á. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Netfang
muu@reykjavik.is