Verkefnakista MÚÚ
Form 4 - Formin í rammanum
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktListgreinarLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Börnin skoða form í náttúrinn inni í ramma. 
Meginmarkmið:
Að læar að þekkja form og náttúru og umhverfislæsi.
Framkvæmd:
  • Kennarinn ræðir við börnin hvaða form þau þekki (hringur, þríhyrningur, ferningur, rétthyrningur, eftv. fleiri?). Kennari getur líka haft formspjöld til stuðnings
  • Gott er aað kennarinn vinni verkefnið með öllum hópnum í senn en í kjölfarið geta börnin unnið samskonar verkefni i pörum. 
  • Papparammi er lagður á jörðina, staðsetningin er að vali barnanna. Kennarinn spyr börnin hvaða af formunum þau sjái innan rammans og leiðir umræður um hvaða form séu sjáanleg oghver ekki. 
  • Að lokum má dreifa blöðum og litum til barnanna og biðja þau að teikna formin sem þau sjá í rammanum. 
Áhöld-efni:
Papparammar til að leggja á jörðina, gjarnan af stærð A5 eða A4. Litir og pappír 

Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is