Verkefnakista MÚÚ
Form 5 - Finnum form
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin finna form í náttúrunni og taka myndir. 
Meginmarkmið:
Að læra að þekkja form og umhverfis og náttúrulæsi.
Framkvæmd:
  • Kennarinn ræðir við börnin hvaða form þau þekki (hringur, þríhyrningur, ferningur, rétthyrningur, etv. fleiri?). Kennari getur líka notað formspjöld til stuðnings.
  • Kennarinn velur hvaða form á að leita að
  • Börnunum er skipt í pör eða hópa sem hver á að leita að forminu í umhverfinu og takamynd af því á spjaldtölvu eða síma. 
Áhöld-efni:
Formspjöld, þe.e. myndir af helstu formunum geta jálpað börnunum að læra formin. 
Það er gaman að geta leyft börnunum að taka myndir á spjaldtölvu af formunum í náttúrunni. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is