Verkefnakista MÚÚ
Gilitrutt
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaHreyfingNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Saga lesin á plöstuðum spjöldum sem hengd eru upp í nærumhverfi. 
Meginmarkmið:
Samvera, samvinna og útivera. 
Framkvæmd:
  • Litlum plöstuðum myndum af hverri síðu bókarinnar um Gilitrutt er dreift á milli barnanna. Kennarinn þarf að vita h vers mörg eintök eru notuð í hvert sinn, þau geta verið frá 1 - 4.
  • Börnin koma litlum myndum fyrir í nágrenninu með því að hengja þær upp í tré, leggja á skjólgóða staði o.s.frv. 
  • Því næst er stóru myndunum dreift á börnin, annað hvort hvert og eitt eða í pörum. Börnin geta öll unnið saman að verkefninu og kennari getur aðstoðað.  
  • Kennari les söguna  börnin leita að litlu spjöldunum og para við þá blaðsíðu sem við á.
Áhöld-efni:
Allt að 4 litlar plastaðar myndir og samsvarandi ein stór mynd (A5)
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is