Verkefnakista MÚÚ
Göngulottó
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaHreyfingNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan
Stutt lýsing:
Nemendur og kennarar fara í samstæðubingó í nærumhverfi. 
Meginmarkmið:
Hrefying, samvinna, náttúru og umhverfislæsi. 
Framkvæmd:
  • Kennarinn festir lottóspjöld á þar til gerðan borða áður en gegnið er af stað. 
  • Börnin vinna saman í pörum og fær hvert par borða með 4-5 spjöldum á. 
  • Hópurinn gegnur allur saman og leiðinni eiga börnin að reyna að koma auga á það sem er á spjöldunum á þeirra borða. 
Áhöld-efni:
lottóspjöld á borðum (Memory spjöld). Á hverjum borða er strimill með frönskum rennilás og samsvarandi aftan á hverju lottóspjaldi til að festa það við borðann. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-16-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is