Verkefnakista MÚÚ
Hvaðan kemur hljóðið
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaHreyfingNáttúra og umhverfiListgreinarTónlistLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan
Stutt lýsing:
Skollaleikur þar sem skollinn reynir að finna hvaðan hljóðið kemur. 
Meginmarkmið:
Hrefying, læsi og samskipti og hlutsa á umhverfið. 
Framkvæmd:
  • Um er að ræða skollaleik.
  • Hópurinn myndar hring og eitt barn er kosið skollinn. 
  • Bundið er fyrir augun á barninu og það stendur í miðjum hringnum.
  • Leikskólakennerinn fer einni ginn í hringinn án þess að barnið sjái hvar hann er staðsettur. 
  • Leikskólakennerinn myndar hljóð með hristu eða flautu og skollinn á að reyna að ná til hans. 
  • Einnig er hægt að lefa börnunum að skiptast á að vera með hljóðgjafann og auðvaðer hægt að gera eltingaleik úr þessu þannig að sá sem myndar hljóðið megi hreyfa sig innan hringsins og reyna að forðast að láta ná sér. 
Áhöld-efni:
Hljóðgafi, s.s. lila hristu (t.d. sm hefurverið búin til í verkefninu Hristur) flautu eða hljóðfæri s.s. þríhorn eða annað lágvært. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is