Verkefnakista MÚÚ
Klippimyndir á spjaldi
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
StærðfræðiListgreinarSköpun og menning
Stutt lýsing:
Skapa myndir úr úrklippuafgöngum. 
Meginmarkmið:
Aðs læra skapa mydnir og nota form í myndir. 
Framkvæmd:
  • Hvert barn fær pappaspjald sem grunn fyrir myndsköpunina. Hægt er að nota lok af pizzakössum (séu þau hrein) eða önnur álíka stór spjöld. 
  • Úr pappírsafgöngm búa börnin til mynd á pappaspjaldið með því að raða þeim upp. Gaman er að gera mynd af einhverju sem rí umhverfisnu, s.s. gróðri byggingum eða örðu. 
  • Ekki er nauðsynlegt aðlíma pappírsafgangana, með því má gera fleiri og fleiri myndir, aftur og aftur.
Áhöld-efni:
Í þessu verkefni skiptir máli að börnin hafi aðganga að marglitum pappírsafgöngum (niður klipptum til myndsköpunar). Pappaspjöld, t.d. lok af pizzakössum. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is