Verkefnakista MÚÚ
Könglaskrift
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Börnin móta stafi úr könglum eða öðru úr umhverfinu. 
Meginmarkmið:
Að læra stafi. 
Framkvæmd:
  • Börnin safna saman könglum eða örðurm álíka efnivið. Þegar allmiklu hefur verið safnað er hægt að byrja á stafagerð. 
  • Börnin, annað hvort einstaklingslega eða í pörum, hjálpast að við að raða köngum í stafi. 
  • Ef börnin eru langt komin í stafagerð er jafnvel hægt að raða könglunum í orð eða setningar en þá þarf kennarinn að veratil aðstoðar og jafvel vinna með öllum hópnum í senn. 
  • Að sjáflsögðu er líka hægt að nota könglana til að raða í form eða tölur likt og gert er í verkefnunum Bókstafur á spjaldi, steinar á spjaldi og spýtur á spjaldi. 
Áhöld-efni:
Það sem finnst í umhverfinu. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is