Verkefnakista MÚÚ
Köngulóavefur
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst.
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaLífsleikniNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Hnykkli er kastað á millin nemenda þannig að stór köngulóavefur myndist. 
Meginmarkmið:
Læsi og samskipti. 
Framkvæmd:
  • Nemendur standa í hring og kennarinn einnig. Kennarinn byrjar á því að nefna nafn eins nemanda og kasta til þess garnhnykkli þannig að hann reki sig áfram til nemandans. 
  • Nemandinn heldur í garnið, nefnir nafn annars nemanda og kastar því næst hnykklinum áfram til hans. Þannig rekur garnið sig áfram frá einu barni il annars og myndar stóran köngulóarvef á milli allra. 
  • Þegar garnið er undið upp í hnykil, frá einum nemanda til annars, er hægt að nota tækifærið og láta hvern nemanda t.d. segja nafn á einu blómi, fuglategund eða hverju sem er. 
  • Einnig má tengja garnhnykilinn við sögusmíð, sjá t.d. Sögusmíð með sandpoka. 
Áhöld-efni:
Garnhnykill
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is