Verkefnakista MÚÚ
Leitin að vorinu
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiHeilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Nemendur fara út og leita að merkjum um að vorið sé að koma 
Meginmarkmið:
Náttúru og umhverfislæsi. 
Framkvæmd:
  • Verkefnið feslt í þvi að leita að ummerkjum um vorið, en þau geta verið margvísleg. 
  • Auðvelt er að koma auga á græn blöð plantna ef gáð er undir sinu. Við svörðinn má ávallt finna nýsprottnar plöntur sem eru að vakna af vetrardvala. 
  • Önnur ummerki um vorið geta verið merki um hreiðurgerð fugla, vorhljóð í fuglum (fuglasöngur), niður í leysingavatni, brum átrjám o.s.frv. 
Áhöld-efni:
Eingin sérstök gögn eru nauðsynleg en stækkunargler geta skerpt einbeitingu barnanna t.d. Okkar eigin stækkunargler. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is