Verkefnakista MÚÚ
Litadýrð í úðabrúðsa
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaListgreinarLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSköpun og menning
Stutt lýsing:
Búa til myndir í snjó með úðabrúsa 
Meginmarkmið:
Sköpun og upplifun.
Framkvæmd:
  • Um er að ræða myndsköpun með því að úða málningu úr úðabrúsum yfir snævi þakta jörðina. 
  • Yngri börn geta átt erfitt með að vinna með úðabrúsa þar sem taka þarf töluvert fast á brúsunum til aná úða úr þeim. 
  • Um getur veirð að ræða óendanlega mynsturgerð, stórar myndir og smáar, sameiginlegar eða einstaklingsmiðaðar, á afmörkuðu svæði eða meðfram leið. 
  • Aðeins eigið hugmyndaflug er takmarkandi. 
Áhöld-efni:
Litir sem þynntir eru vel út með vatni í úðabrúsa. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is