Verkefnakista MÚÚ
Límt á spjald
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
NáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiMálræktListgreinarLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Líma hluti úr náttúrunni á spjald. 
Meginmarkmið:
Vera skapandi með hluti úr umhverfinu. 
Framkvæmd:
  • Börnin safna saman ýmsu efni sem notað verður til mynsköpunar. Gott er að börnin leggi þessa hluti á hvíta dúkinn. 
  • Börnin fá því næst spjald sem þau mega lima efniviðinn á. 
Áhöld-efni:
Hvítur dúkur til að safna efniviðnum á. Lím og spjöld til að lima á. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is