Verkefnakista MÚÚ
Lítið og stórt lauf
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
NáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiListgreinarLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin finna laufblöð og leggja á dúk og ræða. 
Meginmarkmið:
Að þekkja liti og lögun, náttúru- og umhverfislæsi. 
Framkvæmd:
  • Börnin fá þau fyrirmæli að sækja eitt stórt og eitt lítið laufblað og koma með þau á hvítan dúk sem lagður er á jörðina. 
  • Þegar öll börnin hafa lagt laufblöðin sín á dúkinn setjast þau ásamt kennaranum hringinn í kring um dúkinn. 
  • Kennarinn spyr þau ýmissa spurninga og hópurinn greinir laufblöðin í sameiningu: 
  1. Hvaða laufblað er stærst? 
  2. Hvaða laufblað er minnst?
  3. Hverjir eru litirnir á laufblöðunum 
  4. Hversu mörg eru stóru laufblöðin?
  5. Hversu mörg eru litlu laufblöðin?
  6. O.s.frv. 
Áhöld-efni:
Hvítur dúkur til að leggja á jörðina. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is