Verkefnakista MÚÚ
Metrasnúra
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst.
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin mæla umhverfið með snúr sem er 1m.
Meginmarkmið:
Læra hugtök úr stærfræði, náttúru- og umhverfislæsi. 
Framkvæmd:
  • Börnin vnna í hópum eða pörum. Hvert par fær band sem er 1m að lengd. 
  • Ágætt er að byrja að kanna hvað í umhverfinu er lengra en 1m eða breiðara en 1m o.s.frv. og láta börnin nota bandið til að meta það. 
  • Því næst er hægt að gefa þeim fyrirmæli um að finna eitthvað sem er minna eða styttra en 1m. Börnin nota áfram bandið til að meta stærð hluta í umhverfinu. 
  • Að lokum er verkefnið að finna eitthvað í umhverfinu sem er akkúrat 1m að lengd, breidd, þvermál o.s.frv. 
  • Þetta er mjög gott verkefni til að vinna með hugtök með eldri börnum. Hvað á ég við þegar ég segi stærri? Eru önnur hugtök sem eiga beur við, t.d. lengri, breiðari, þyngri eða þykkari? O.s.frv. 
  • Yngri börnum nægir að kanna umhverfið með snúrunni. 
Áhöld-efni:
Böndsem eru 1m að lengd, t.d. sippubönd. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-17-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is