Verkefnakista MÚÚ
Myndsköpun á límspjöldum
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
NáttúrufræðiNáttúra og umhverfiListgreinarLæsi og samskipti Sköpun og menning
Stutt lýsing:
Nemendur týna hlutiúr náttúrunni og setja á límsspjöld. 
Meginmarkmið:
Listsköpun og náttúru- og umhverfislæsi.
Framkvæmd:
  • Hvert og eitt barn fær spjald með límbandi. 
  • Börnin búa til mynd á spjaldið úr ýmsu í umhverfinu. Yngstu örnin eiga erfitt með spjöld sem þakin eru teppalímbandi, þeim hentar frekar að fá strimil. 
  • Best er að þekja spjöldin alveg þannig að límið sé hulið. Dusta má sand yfir eða annað til að koma í veg fyrir auð svæði í myndnum. 
  • Taka má verkefnið lengra og bæta við sögsmíð á límspjöldum. 
Áhöld-efni:
Spjöld með límbandi eru þannig útbúin að spjald af stærðinni A4 erþakið með teppalímbandi. Því næst er spjaldið skorið í fernt með pappírsskurðarhníf. Spjöldin eru í póstkortastærð. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-18-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is