Verkefnakista MÚÚ
Myndverk á jörðinni
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
NáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktListgreinarLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðanSjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Nemendur búa til mynd úr þvi finnst í umhverfinu. 
Meginmarkmið:
Listsköpun, náttúru- og umhverfislæsi. 
Framkvæmd:
  • Allur hópurinn getur unnið saman eða í smærri hópum eða pörum
  • Saman ákveða börnin af hverju eigi að búa til mynd
  • Þau safna saman alls konar efniviði, annað hvort á hvítan dúk eða beint í á jörðina. 
  • Hægt er að búa til hvort sem er tvívíðar myndir (flatar ájörðinni) eða þrívíðar. 
Áhöld-efni:
E.t.v. Hvítan dúk til að safna efnivið á. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-18-03
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is