Verkefnakista MÚÚ
Páskakanínur
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 - 2 klst.

Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
Náttúra og umhverfiSjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Páskakanínur úr trjáskífum
Meginmarkmið:
.
Framkvæmd:
Lýsing
⦁ Trjáskífurnar sagaðar niður og pússaðar ef með þarf
⦁ Kringlóttu trjáskífurnar límdar saman (búkurinn og fæturnir)
⦁ Sporöskjulöguðu trjáskífurnar límdar á hausinn
⦁ Kanínan máluð eða skreytt eða augu, nef og munnur skorin út

Áhöld-efni:
Efniviður
⦁ 4 kringlóttar trjáskífur 5 – 7 cm í þvermál
⦁ 2 sporöskjulagaðar (langar og fremur mjóar trjáskífur
⦁ Límbyssa, límbrúsi eða lím og pensill
⦁ Litir eða málning og pensill

Verkfæri
⦁ Handsög eða rafmagns „kúttari“
⦁ Tálguhnífar eða útskurðarjárn
⦁ Sandpappír eða lítill „juðari“
⦁ Litir eða málning


Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-03
Höfundur
MÚÚ - Miðstöð útivistar og útináms
Netfang
muu@reykjavik.is