Miðstöð útivistar og útináms er miðlæg þekkingarstöð á sviði útivistar og útináms fyrir skóla- og frístundarstarf í Reykjavík.

  • Norðurslóð vetrarprógram
  • Úti er ævintýri
  • Lundur
  • Hita vatn

Hlutverk Múú er að veita stuðning og ráðgjöf við eflingu útivistar og útináms í nærumhverfi barna og unglinga í hverfum borgarinnar.