BÖRN
Hér geta skólar í Reykjavík pantað fræðsluheimsóknir í Perlunna fyrir 6. og 9.bekk, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn fyrir 3.bekk, í Skíðað á skólatíma fyrir 2.bekk og í Úti er ævintýri fyrir mismunandi aldur. Það kostar ekkert í fræðsluheimsóknirnar.
STARFSFÓLK
Hér geta kennarar og leiðbeinendur fundið ýmsa fræðslu, sótt sér náttúrulegt efni, pantað útikennslustofur eða fundið verkefni í verkefnakistu um útinám.
SJÁLFBÆRNI OG UMHVERFISMÁL
Allir starfsstaðir skóla- og frístundasviðs eru að fleygi ferð að klára grænuskrefin. Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um það verkefni. Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur 16.september. Varðliðar umhverfisins er samkeppni um verkefni í umhverfismálum. Kolefnisreiknivélin er áhugavert tæki til að skoða kolefnisfótspor.