Miðstöð útivistar og útináms er miðlæg þekkingarstöð á sviði útivistar og útináms fyrir skóla- og frístundarstarf í Reykjavík.
Hlutverk Múú er að veita stuðning og ráðgjöf við eflingu útivistar og útináms í nærumhverfi barna og unglinga í hverfum borgarinnar.
🍀Miðlæg þekkingarmiðstöð á sviði útivistar og útináms fyrir SFS ❤️Elskum allt sem er úti! #útierbest #miðstöðútivistarogútináms