BÖRN
Hér geta skólar í Reykjavík pantað fræðsluheimsóknir í Perlunna fyrir 6. og 9.bekk, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn fyrir 3.bekk, í Skíðað á skólatíma fyrir 2.bekk og í Úti er ævintýri fyrir mismunandi aldur. Það kostar ekkert í fræðsluheimsóknirnar.